Nýverið sendi söngkonan og Eyjamærin Reggie �?ðins frá sér sína aðra breiðskífu, Haust. Sú fyrri, Hafið, kom út árið 2013. Með sér hefur hún afbragðs hljóðfæraleikara, þar á meðal föður sinn og Eyjamanninn, �?ðinn Hilmisson sem leikur á bassa. Nú á dögunum sendu Reggie �?ðins og hljómsveit frá sér myndband við lagið Dúddið sem er að finna á plötunni Haust. �?að má sjá hér í spilaranum hér að ofan. Lagið er eftir Sævar Árnason og textin eftir Anton Rafn Gunnarsson en báðir eru þeir meðlimir í hljómsveitinni.