Tekur við verkefnum Endurvinnslunnar í Eyjum

Fyrir bæjarráði lá ósk um heimild til að fara í breytingar á Kertaverksmiðjunni Heimaey til að taka við verkefnum Endurvinnslunnar í Eyjum. Bæjarráð veitir heimild sína fyrir framkvæmdum við húsnæði Kertaverksmiðjunnar að upphæð 3 milljónum króna. Bæjarráð samþykkti að sú breyting verði gerð í fjárhagsáæltun fyrir árið 2015 að gert verði ráð framkvæmdinni. (meira…)
Alltaf miðað við stórstraumsfjöru

�?að hafa ýmsir velt því fyrir sér varðandi dýpismælingar í Landeyjahöfn, við hvað sé miðað. Hvort miðað sé við flóð eða fjöru eða eitthvað annað. Samkvæmt upplýsingum frá Siglingastofnun miðast dýptarmælingar við 0 í kerfi Sjómælinga Íslands sem er um 0,2m fyrir neðan meðalstórstraumsfjöru. �?annig að í Landeyjahöfn þá þarf að bæta sjávarstöðunni við dýpið […]
Málverkasýning í minningu �?lafar Dóru Waage

Síðastliðinn mánudag, 2. febrúar, hefði �?löf Dóra Waage orðið 80 ára, en hún lést 2. janúar sl. Fjölskylda �?lafar opnaði sýningu í Einarsstofu á málverkum eftir hana á afmælisdaginn. �?ar eru sýndar 22 olíumyndir, allar í eigu fjölskyldunnar, en einnig nokkrar vatnslitamyndir. Sonur �?lafar, Tómasson Sveinsson tók þetta myndband sem hér fylgir frá opnun sýningarinnar, […]
Bakverðir í Safnahúsinu

Í byrjun janúar var stofnaður tíu manna bakvarðahópur Safnahúss og Sagnheima. Hópnum er ætlað að verða Kára Bjarnasyni forstöðumanni Safnahúss og Helgu Hallbergsdóttur safnstjóra Sagnheima til ráðgjafar varðandi menningarviðburði, söfnun menningarverðmæta og rannsóknir á menningararfi Eyjanna í víðasta skilningi.o.fl. Hópinn skipa: Arnar Sigurmundsson, sem leiðir hópinn, Hermann Einarsson, Guðbjörg Sigurgeirsdóttir, Haraldur Gíslason, Haraldur �?. Gunnarsson, […]
Finnum leið til sátta

Í síðustu viku var ég boðaður á símafund með stjórn Ferðasamtakanna í Vestmannaeyjum. Þar voru ummæli mín um nýjan Herjólf og Landeyjarhöfn hörmuð. Ég hafði þá í nokkurn tíma rætt í þinginu og skrifað á fésbókina um Landeyjarhöfn og vandamálin sem þar virðast engan enda taka. Ég fékk lítil viðbrögð við þeim varnaðarorðum fyrr en […]