�?að hafa ýmsir velt því fyrir sér varðandi dýpismælingar í Landeyjahöfn, við hvað sé miðað. Hvort miðað sé við flóð eða fjöru eða eitthvað annað. Samkvæmt upplýsingum frá Siglingastofnun miðast dýptarmælingar við 0 í kerfi Sjómælinga Íslands sem er um 0,2m fyrir neðan meðalstórstraumsfjöru. �?annig að í Landeyjahöfn þá þarf að bæta sjávarstöðunni við dýpið til að sjá raunverulegt dýpi.
Á meðalstórstraumsflóði sem er um 2,6m í LH þá er raundýpi 6,2m ef dýpið mælist 3,6m.