Agnar Smári Jónsson, í ÍBV, gæti átt yfir höfði sér refsingu vegna skrifa um dómarana Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson á Twitter á mánudagskvöldið. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. �?ar segir Agnar eftir að hafa horft á bikarleik Stjörnunnar og FH: Nú hef ég fengið nóg, Arnar og Svavar OUT!!!! Hef aldrei séð þá dæma leik sem er alveg undir control!!! #handbolti #hörmung,�??
Færslan hefur nú verið fjarlægð en Morgunblaðið hefur eftir R�?V að framkvæmdastjórn HSÍ hefði skotið ummælunum til aganefndar sambandsins sem taki málið fyrir á fundi sínum eftir vikui.
�??�?etta mun vera í fyrsta sinn sem ummæli á Twitter verða tekin fyrir af aganefndinni.Agnar Smári baðst svo afsökunar á ummælum sínum í gær, einnig á Twitter: �??�?g, Agnar S. Jónsson, biðst afsökunar á ummælum mínum hérna á twitter í gærkvöldi, leikmaður í Olís á ekki að láta frá sér svona ummæli- #handbolti,�?? segir í frétt Morgunblaðsins.