Leikur ÍBV og Hauka sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað vegna veðurs. Leikurinn mun verða spilaður þriðjudaginn 17. febrúar.