Aga­nefnd HSÍ hef­ur ávítt Agn­ar Smára Jóns­son, leik­mann ÍBV, vegna skrifa hans á Twitter í síðustu viku. �?ar með er ljóst að Agn­ar Smári slepp­ur við sekt og leik­bann vegna máls­ins. Um­mæl­in sem hann var ávítt­ur fyr­ir komu í kjöl­far bikarleiks Stjörn­unn­ar og FH þar sem Agn­ari Smára þótti lítið koma til dóm­ara leiks­ins: �??Nú hef ég fengið nóg, arn­ar og svavar OUT!!!! Hef aldrei séð þá dæma leik sem er al­veg und­ir control!!! #hand­bolti #hörm­ung�??
Agn­ar Smári baðst skömmu síðar af­sök­un­ar á um­mæl­un­um og fjar­lægði þau af Twitter-síðu sinni.
mbl.is greindi frá