Stelpurnar áttu að taka á móti Haukum í dag í Olísdeild kvenna. Leikurinn átti að fara fram síðast liðinn laugardag en var frestað vegna veðurs og hefur nú verið frestað á nýjan leik þar sem Haukastúlkur komust ekki til Eyja. Leikurinn mun fara fram á morgun klukkan 19:30