Gámur tókst á loft við Löngu

Lögreglunni í Vestmannaeyjum barst tilkynning um fjögurleytið í dag um að fjörutíu feta gámur hefði tekist á loft og farið á hliðina rétt norðan við fiskverkunina Löngu. Mikil mildi þykir að enginn hafi verið á ferðinni á þessum slóðum þegar gámurinn tókst á loft. Gámurinn lenti á hliðinni, þvert yfir veginn út á Eiði, og […]
Sló í 53 m á Stórhöfða -Ekki vitað um alvarlegt tjón

�?að er eins og veður sé heldur að ganga niður í Vestmannaeyjum og byrjað er að ryðja helstu götur. Enn er þó mjög hvasst og varla fært nema fyrir stóra fjórhjóla bíla. Síðasta athugun á Stórhöfða var klukkan 13.00 en þá var á austan stormur, 40 m á sekúndum og hiti rétt neðan við frostmark. […]
Messufall í Landakirkju

“Guðsþjónusta dagsins kl.14.00 fellur niður vegna veðurs og færðar,” segir í tilkynningu frá Landakirkju. ” Ágætt að hafa þessa ágætu bæn yfir í óveðri: Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt, kjark til að breyta því sem ég get breytt og vit til að greina þar á […]
Meðalvindhraðinn 42 metrar á sekúndu

Á facebooksíðu Pálma Freys �?skarssonar, sem lengi var veðurathugunarmaður á Stórhöfða, kemur fram að mesti 10 mínútna meðalvindhraði í Vestmannaeyjum í dag hafi verið á Stórhöf’ða kl. 11 í morgun, – 42,3 m/s, í austanátt. í Vestmannaeyjabæ var meðalvindhraðinn 23,2 m/s (kl.06.) í Surtsey 31,8 m/s (kl.09.), Básaskersbryggju 20m/s, Eldfellshrauni 32 m/s. Mesta vindhviðan í […]
Sunnudagaskólinn fellur niður

Sökum óveðurs og ófærðar fellur niður sunnudagaskóli Landakirkju sem fara átti fram kl. 11 í dag hefðinni samkvæmt. Í spilaranum hér að ofan er þó smá sárabót fyrir krakkana. Sagan af Davíð og Golíat á hólímólísku. (meira…)
Blómadísirnar komast ekki til vinnu

Konudagurinn er í dag. �?að er dagurinn þegar eiginmenn og unnustar færa konum sínum blóm. En þar sem veðrið er meira en vitlaust er þannig ástand að blómadísirnar í Blómaval komast ekki í vinnu sína vegna veðurs pg verslunin því lokuð. En þær munu gera sitt besta til að opna í kvöld ef veður lægir. […]
Kona – dama – skvísa – PRUMP!
Ætli þessi kona sé til? Ef svo er þá er það ósk mín að henni líði vel og hún uni sér vel í eigin skinni. Það er svo skrítið að í gegnum tíðina þá höfum við konur aftur og aftur fengið þau skilaboð að til þess að vera góðar þá þurfum við að taka þarfir […]
Uppfært: Myndir og myndband: Mikil ófærð á flestum götum bæjarins -Verið heima

Lögreglan í Vestmannaeyjum segir veður mjög slæmt – mikill vindur, skafrenningur og ofankoma og þar af leiðandi mikil ófærð á flestum götum bæjarins. Ekki er hægt að ryðja vegi strax vegna lélegs skyggnis og skafrennings. Björgunarsveitin er búin að vera aðstoða ökumenn og aðra bæjarbúa við ýmislegt vegna veðurs. Við viljum biðja fólk um að […]