Sökum óveðurs og ófærðar fellur niður sunnudagaskóli Landakirkju sem fara átti fram kl. 11 í dag hefðinni samkvæmt.
Í spilaranum hér að ofan er þó smá sárabót fyrir krakkana. Sagan af Davíð og Golíat á hólímólísku.