Ef þú er búinn að gleyma leiknum í gær þá eru hér myndir til að rifja hann upp og koma þér í gírinn fyrir úrslitaleikinn gegn FH í dag kl. 16.00.
Í þessum orðum skrifuðum er á leið til �?orlákshafnar troðfullur Herjólfur af stuðningsmönnum ÍBV í boði Eimskip. Má því búast við gríðarlegri stemningu í Laugadalshöllinni.
Hér má sjá myndir sem �?feigur Lýðsson tók á leiknum í gær