Í apríl mun Dale Carnegie halda námskeið í Vestmannaeyjum fyrir fullorðna og ungt fólk á aldrinum 16-20 ára.
Haldin verða tvö námskeið
Helgarnámskeið fyrir fullorðna 21 árs og eldri, 18.-19.apríl.
Helgarnámskeið fyrir ungt fólk á aldrinum 16-20 ára, 25.-26.apríl.
Kynningartímar mánudaginn 9.mars.
Súpufundur fyrir stjórnendur og lykilstarfsmenn fyrirtækja verður haldinn kl.12-13 á Einsa Kalda.
Skráning á súpufundinn er á http://www.dale.is/skraning
Kynningartími fyrir einstaklinga 16 ára og eldri verður haldinn hjá Visku, Strandvegi 50, kl.16.30-17.30.
Jón Halldórsson Dale Carnegie þjálfari mun halda kynninguna.
Skráning á kynningartímann er á http://www.dale.is/einstaklingar
Komdu í hóp með þeim sem ná árangri. �?jálfun Dale Carnegie vísar þér leiðina til að njóta þín betur á meðal fólks, hafa góð áhrif á aðra og nýta h�?fileika þína til fullnustu, hvort sem það er í starfi eða einkalífi.
Á hverjum degi heyrir þú af fólki sem skarar fram úr í athafnalífinu, stjórnsýslu, íþróttum, fjo�?lmiðlum og á sviði menningar og lista. �?etta fólk er í hópi þeirra 24.000 Íslendinga sem hafa sótt þjálfun Dale Carnegie.