Veðrið og gæludýrin okkar

Veðrið núna í mars hefur versnað heldur betur frá því sem var í febrúar, en eins og ég sagði í síðustu grein minni, þá er oft séns á sjóveðri hér í Eyjum þegar lægðirnar enda í norðan áttum. Þegar hins vegar hann liggur í suðlægum áttum, er alveg vonlaust að komast á sjó og soldið […]

Mikilvægur sigur Eyjamanna

GUÐMUNDUR T�?MAS SIGF�?SSON SKRIFAR Nýkrýndir bikarmeistarar Eyjamanna unnu í kvöld 30-28 sigur á ÍR-ingum í Vestmannaeyjum. Frábær kafli Eyjamanna í upphafi síðari hálfleiks lagði grunninn að sigrinum. Eyjamenn töpuðu stórt gegn Valsmönnum í síðustu umferð en þeir sýndu mun betri hliðar hér í dag. Liðið fékk aragrúa af hraðaupphlaupum en nýttu ekkert alltof vel. �?rátt […]

Erum á leið til Eyja

�?að opnaðist smá gluggi í gær og pínu friður fyrir veiði.í nokkra klukkutíma. �?ann glugga nýttum við vel fyrir tvö köst sem gáfu okkur um 1.000 tonn og þá var kominn þessi líka kunnuglega SKÍTA bræla meðan á dælingu stóð á seinna kastinu. �?að var því lítið annað að gera en að bíða og sjá […]

ÍBV mæti ÍR í Olísdeild karla í kvöld

Íslands- og bikarmeistarar ÍBV mæta ÍR á heimavelli í kvöld klukkan 18.00. �?etta er mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Eyjamenn eiga möguleika á að ná sér á strik eftir skell gegn Val í fyrsta leiknum eftir Bikarsigurinn. ÍR er í þriðja sæti Olísdeildarinnar með 29 stig eftir 21 leik og ÍBV í því því sjötta […]

ÍBV semur við Mees Junior Siers

Knattspyrnuráð ÍBV hefur gengið frá tveggja ára samningi við hollenska leikmanninn Mees Junior Siers. Hann er 27 ára og lék síðast með danska úrvalsdeildarliðinu Sönderjyske. Mees kom til reynslu hjá ÍBV fyrir stuttu síðan og kom þá skýrt í ljós að þar er á ferð kraftmikill og öflugur leikmaður. Mees á að baki yfir 100 […]

Eyjakonur í íþróttum í 100 ár

Sagnheimar, byggðasafn ásamt Safnahúsi eru með margs konar verkefni í gangi á árinu sem tengist því að nú eru 100 ár frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi. Nú rétt í þessu fengum við þær frábæru fréttir að afmælisnefndin hefði veitt Sagnheimum 100.000 kr styrk í verkefnið Eyjakonur í íþróttum í 100 ár! Heimildavinna […]

�?ll börn eigi að fá að fara í sundlaugina í Eyjum a.m.k. einu sinni fyrir fermingu

“�?að er hugsanlega í einhverjum reglugerðum að öll börn á íslandi eigi að fá að fara í sundlaugina í Vestmannaeyjum að minnsta kosti einu sinni fyrir fermingu. �?að er í það minnsta skráð í reglubók Vinkils hér með,” segir í inngangi greinar Maríu Marko á vefsíðunni vinkill.is sem er veftímarit um hönnun & arkitektúr. �?ar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.