Lykillinn að lífshamingjunni… og öllu hinu draslinu

Ég elska bleikan, ég elska glingur og ég elska gjafir sem hafa persónulega þýðingu. Ég elska þegar ég horfi í spegil og finnst ég dáldið sæt. Mér finnst hún samt dásamlegust, tilfinningin þegar ég er sátt við sjálfa mig. Þegar það sem ég segi er í samræmi við það sem ég svo geri. Ég elska […]
�?olinmæði sumra er langt komin, jafnvel á þrotum

Í síðasta blaði Eyjafrétta var nokkuð fjallað um tíðarfarið í vetur sem flestir eru sammála um að hafi verið með leiðinlegra móti. Til að mynda eru þær ekki margar vikurnar, sem liðnar eru af nýhöfnu ári, sem ekki hefur þurft að fella niður eina eða fleiri ferðir Herjólfs auk þess sem aðrar samgöngur hafa einnig […]
Samgöngur á sjó, landi og lofti í lamasessi vegna veðurs

Hellisheiði og Reykjanesbraut eru lokaðar og bílar hafa rekist saman í Skíðaskálabrekku og hefur öll umferð þar stöðvast að sögn lögreglunnar á Suðurlandi. Lögreglumenn eru á vettvangi að reyna að aðstoða ökumenn. �?á verða björgunarsveitir einnig sendar lögreglu til aðstoðar. �?etta kemur fram á mbl.is. Lögreglan biður vegfarendur um að vera ekki á ferðinni að […]
Upphlaupið í janúar

Í janúar sl. ákvað Vegagerðin að nú skildi dýpka Landeyjahöfn. Ekki dugði minna til en þrjú dýpkunarskip. Fyrst fór Dísan, en ekki vildi betur til en svo að skipið varð fyrir tjóni á svæðinu og þurfti því frá að hverfa. Í kjölfarið var bæði Perlunni og Sóley stefnt í höfnina til að dýpka. En spurningin […]