Hell­is­heiði og Reykja­nes­braut eru lokaðar og bílar hafa rek­ist sam­an í Skíðaskála­brekku og hef­ur öll um­ferð þar stöðvast að sögn lög­regl­unn­ar á Suður­landi. Lög­reglu­menn eru á vett­vangi að reyna að aðstoða öku­menn. �?á verða björg­un­ar­sveit­ir einnig send­ar lög­reglu til aðstoðar. �?etta kemur fram á mbl.is. Lögreglan biður veg­far­end­ur­ um að vera ekki á ferðinni að óþörfu og fylgj­ast vel með nýj­ustu upp­lýs­ing­um um færð og veður. Allt flug innanlands liggur niðri og Herjólfur fer ekki seinni ferðina þannig að
�?á seg­ir lög­regl­an á Suður­nesj­um að Reykja­nes­braut­in sé lokuð vegna ófærðar.