Áttu annan, hæstvirti fjármálaráðherra?

�?trúlega margir í okkar landi geta nýtt sér glufur í skattkerfinu með því það að telja bara fram fjármagnstekjuskatt eða með öðrum orðum gefa bara upp lágmarkstekjur undir skattleysismörkum en borga sér síðan arð út úr fyrirtækjum sínum. Og hvað þýðir þetta? Jú, þetta þýðir að þeir sem þetta gera borga ekki það gjald til […]
Sparisjóður Vestmannaeyja í erlenda eigu?

Forsvarsmenn Sparisjóðs Vestmannaeyja gengu á fund Fjármálaeftirlitsins nú á fjórða tímanum. Á fundinum munu þeir leggja fram þrjár tillögur sem miða að því koma sjóðnum í rekstrarhæft horf. Eins og Morgunblaðið hefur fjallað um hefur atburðarásin verið nokkuð hröð síðustu sólarhringana og nú síðast barst stjórn Sparisjóðsins erindi frá Arion banka þess efnis að bankinn […]
Herrakvöld ÍBV handbolta í kvöld

Í kvöld verður árlegt herrakvöld ÍBV handbolta í Akóges þar sem að vanda verður til og margt til gamans gert. Veislustjóri eins og svo oft áður er hæstaréttarlögmaðurinn Jóhann Pétursson. Einsi kaldi galdrar fram sína frábæru rétti að vanda og skemmtir kvöldsins er �?orsteinn Guðmundsson sem fyrir löngu hefur sannað sig sem einn af okkar […]
Getur eftir atvikum fallist á að breyta víkjandi láni í stofnfé

�??Sparisjóður Vestmannaeyja var stofnaður árið 1942 og hefur því starfað í yfir 70 ár, sú staða sem hann stendur í nú er dapurleg. Lífeyrissjóði Vestmannaeyja barst erindi frá Sparisjóði Vestmanneyja þar sem fram kom að veruleg útlánarýrnun hafi átt sér stað sem kalli á aukið stofnfé. Erindið snéri m.a. að því að breyta víkjandi láni […]
Talin trú um að sjóðurinn stæði sterkur eftir endurreisn hans 2010

�??Vestmannaeyjabær á lítinn eignarhluta í Sparisjóði Vestmannaeyja (um 10%). Hann er tilkominn vegna ákvörðunar um að gera heiðarlega tilraun með ríkinu til að vernda þá mikilvægu grunnþjónustu í samfélaginu sem fólgin var í Sparisjóðakerfinu,�?? segir Elliði Vignisson, bæjastjóri um stöðuna sem komin er upp hjá Sparisjóði Vestmannaeyja en örlög hans ráðast á næstu mínútum og […]
Landsbankinn taki yfir Sparisjóð Vestmannaeyja

Stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja ákvað á fundi sínum seint í gærkvöldi að óska eftir því við Landsbankann að hann gerði formlegt tilboð í sjóðinn. �?ess er vænst að tilboð liggi fyrir klukkan tvö í dag en Sparisjóðurinn hefur frest til klukkan fjögur í dag til að bæta eiginfjárstöðu sína. Að öðrum kosti mun Fjármálaeftirlitið grípa til […]
Boðað verði tafarlaust til stofnfjáreigendafundar

Stjórn hagsmunafélags eldri stofnfjáreigenda í Sparisjóði Vestmannaeyja sendi í gær opið bréf til stjórnar Sparisjóðs Vestmannaeyja. �?ar harmar félagið að ekki hafi verið kallað til fundar stofnfjáreigenda og skorar á að það verði gert tafarlaust. Bréfið má lesa í heild sinni hér að neðan. “Vestmannaeyjar 26.3.2015 Í ljósi frétta af stöðu Sparisjóðs Vestmannaeyja sem við […]
Júníus Meyvant, Páll �?skar og Nýdönsk á �?jóðhátíð

�?jóðhátíð í Eyjum fer fram 31. júlí – 2.ágúst í ár og nú bætist enn við dagskránaen í tilkynningu frá �?jóðhátíðarnefnd segir “við kynnum með stolti heimamanninn Júníus Meyvant, Pál �?skar og NýDönsk .” Fyrir hafa verið kynntar til leiks hljómsveitirnar, Amabadama og FM Belfast. “Júníus Meyvant átti eitt mest spilaða lag landsins á síðasta […]
Kóriander og kasjúahnetuleginn skötuselur

Þessa vikuna verður boðið uppá ljúfengann kóriander og kasjúahnetuleginn skötusel. Nú erum við að vinna hörðum höndum að nýjum matseðli fyrir sumarið. En á þeim þremur árum sem veitingarstaðurinn hefur verið starfræktur er þetta 14 matseðillinn sem þeir koma með. Þannig að ferskleikinn og hugmyndaflugið er aðalsmerki Einsa Kalda. 600 gr. skötuselur 2 tsk engifer […]