Lands­bank­inn og Spari­sjóður Vest­manna­eyja renna sam­an

Fjár­mála­eft­ir­litið hef­ur tekið ákvörðun um samruna Lands­bank­ans og Spari­sjóðs Vest­manna­eyja frá og með í dag. Mun starf­semi úti­búa spari­sjóðsins hald­ast óbreytt fyrst um sinn og allir starfsmenn Sparisjóðins urðu starfsmenn Landsbankans. �?ll útibú munu opna á hefðbundnum tíma á morgun, mánudaginn 30.mars. Samrun­inn er til kom­inn þar sem Spari­sjóður Vest­manna­eyja hef­ur um nokk­urt skeið ekki […]

Hvað gerðist í Sparisjóðnum?

Fréttir af slæmri stöðu Sparisjóðs Vestmannaeyja koma undirrituðum ekki mjög á óvart. Í lok nóvemer í fyrra skoðaði Eyjar.net stöðu sjóðsins undir yfirskriftinni „Þungur rekstur Sparisjóðsins“. Í kjölfarið var rætt við stjórnarformann Sparisjóðsins, Þorbjörgu Ingu Jónsdóttur. Þar var sérstaklega spurt út í mat á eignasafni sjóðsins sem í dag virðist hafa verið mjög ofmetið. Svar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.