Landsbankinn og Sparisjóður Vestmannaeyja renna saman

Fjármálaeftirlitið hefur tekið ákvörðun um samruna Landsbankans og Sparisjóðs Vestmannaeyja frá og með í dag. Mun starfsemi útibúa sparisjóðsins haldast óbreytt fyrst um sinn og allir starfsmenn Sparisjóðins urðu starfsmenn Landsbankans. �?ll útibú munu opna á hefðbundnum tíma á morgun, mánudaginn 30.mars. Samruninn er til kominn þar sem Sparisjóður Vestmannaeyja hefur um nokkurt skeið ekki […]
Hvað gerðist í Sparisjóðnum?
Fréttir af slæmri stöðu Sparisjóðs Vestmannaeyja koma undirrituðum ekki mjög á óvart. Í lok nóvemer í fyrra skoðaði Eyjar.net stöðu sjóðsins undir yfirskriftinni „Þungur rekstur Sparisjóðsins“. Í kjölfarið var rætt við stjórnarformann Sparisjóðsins, Þorbjörgu Ingu Jónsdóttur. Þar var sérstaklega spurt út í mat á eignasafni sjóðsins sem í dag virðist hafa verið mjög ofmetið. Svar […]