Ný­verið fannst for­vitni­leg­ur stein­gerv­ing­ur af laufi í Klauf, sem er fjara sem ligg­ur neðan við Breiðabakka og norðan við Stór­höfða í Vest­manna­eyj­um.
Ingvar Atli Sig­urðsson, for­stöðumaður Nátt­úru­stofu Suður­lands, seg­ir önn­ur sýni, sem tek­in voru frá þessu svæði fyr­ir nokkr­um árum, hafa verið til skoðunar og bend­ir ald­urs­grein­ing þeirra til þess að stein­gerv­ing­arn­ir séu um 5.600 ára gaml­ir.
�??�?etta er á mót­um Stór­höfða og Sæfjalls og hef­ur graf­ist und­ir þegar gaus í Sæfjalli,�?? seg­ir Ingvar Atli um þenn­an fund í Morg­un­blaðinu í dag.

Mbl.is greindi frá.