�??Við vor­um send­ir til þess að reyna við þetta en það gekk nú ekki,�?? seg­ir �?ttar Jóns­son, skip­stjóri dýpk­un­ar­skips­ins Dísu.
Áhöfn skips­ins reyndi ár­ang­urs­laust í gær­dag að dæla sandi úr Land­eyja­höfn en þurfti frá að hverfa vegna mik­ill­ar öldu­hæðar við höfn­ina.
Spurður um ástandið í Land­eyja­höfn svar­ar �?ttar: �??Hún er bara stút­full af sandi, það er það eina sem hægt er að segja um hana.�?? En það var sein­ast í byrj­un fe­brú­ar sem reynt var að dæla sandi úr höfn­inni.