ÍBV mætir HK í Olís-deild karla í kvöld, leikurinn hefst klukkan 19:30. Strákarnir hafa átt erfitt uppdráttar upp á síðkastið og verður leikurinn í kvöld að teljast skyldusigur þar sem HK er þegar fallið úr Olísdeildinni.