Grindavik.net er nýr frétta og mannlífsmiðill í Grindavík. Markmið síðunnar er að flytja fréttir og fréttatengt efni úr bæjarfélaginu. Forsvarsmenn síðunnar eru Eyjamennirnir, Viktor Scheving Ingvarsson og Páll �?orbjörnsson. Síðan er ætluð að upplýsa og bæta mannlíf í Grindavík. Enginn frjáls og óháður miðill hefur verið starfræktur í Grindavík í áraraðir og mun grindavik.net mæta þeirri þörf sem er fyrir hendi. Grindavik.net mun starfa að heilindum að því að upplýsa bæjarbúa um málefni Grindavíkur og vera málgagn Grindvíkinga.