Á aðalfundi Sjómannafélagsins Jötuns á laugardaginn lét Valmundur Valmundusson, nýr formaður Sjómannasambands Íslands, af störfum sem formaður félagsins. Í hans stað var �?orsteinn Ingi Guðmundsson kjörin formaður Jötuns.
Ný stjórn var sjálfkjörin á fundinum en í kjöri voru, �?orsteinn Ingi Guðmundsson formaður, varaformaður Sigurður Sveinsson, gjaldkeri �?orkell Árnason. ritari Haukur Hauksson ogvararitari Júlíus V. �?skarsson. Meðstjórn Bjarni Valtýsson og Kolbeinn Agnarson.
Varastjórn Svavar V. Stefánsson, Hjörleifur Friðriksson, Ríkharður Zoega Stefánsson, Stefán Sigurðsson, Steinar Pétur Jónsson og �?skar B. Sigurþórsson.
Trúnaðarráð Albert Sævarsson, Guðlaugur Jóhannsson, Einar Sigurðsson, Valmundur Valmundsson, Kristján L. Möller og Valtýr Auðbergsson.
Til vara �?ttar Gunnlaugsson, Bernódus Alfreðsson og Sigbjörn �?skarsson.
Sigurður Sveinsson sagði sig frá störfum fyrir félagið á fundinum og eru honum þökkuð störf í þágu félagsins undanfarin 35 ár. Stjórn Jötuns mun í framhaldi tilnefna nýjan varaformann í stað Sigurðar Sveinssonar.