Leik Aftureldingar og ÍBV frestað 7. apríl 2015 FacebookTwitterEmailPrint Leik Aftureldingar og ÍBV í 8-liða úrslitum hefur verið frestað vegna veðurs. Leikurinn átti að fara fram í Mosfellsbænum í kvöld en mun fara fram annað kvöld á sama tíma klukkan 19:30. Nýjasta blaðið 05.10.2023 19. tbl. | 50. árg Lesa blað Eldri blöð Gerast áskrifandi Framundan