Leik Aftureldingar og ÍBV í 8-liða úrslitum hefur verið frestað vegna veðurs. Leikurinn átti að fara fram í Mosfellsbænum í kvöld en mun fara fram annað kvöld á sama tíma klukkan 19:30.