Gunnar tekur við Haukum

Gunnar Magnússon, þjálfari Íslands- og bikarmeistara ÍBV, var í dag kynntur til leiks sem nýr þjálfari Olís-deildarliðs Hauka í handbolta. �?etta kemur fram á Visi.is og skrifar Gunnar undir tveggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið. Hann tekur við liðinu eftir tímabilið af Patreki Jóhannessyni, en Patrekur sagði starfi sínu lausu fyrir nokkrum vikum síðan. Hann ætlar […]
Stjórnendadagur hjá HSU

Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ritar pistil á heimasíðu stofnunarinnar. �?ar skrifar hún: �??�?ann 9. apríl 2015 var haldinn stjórnendadagur í fyrsta sinn eftir að ný stofnun varð til með sameiningu þriggja heilbrigðisstofnanna á Suðurlandi. Alls sóttu um 40 stjórnendur daginn og voru margir að hittast í fyrsta sinn. Dagurinn var nýttur bæði fyrir fræðslu […]
Nokkur brot á umferðarlögum

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu. Helgin fór ágætlega fram og rólegt í kringum skemmtistaði bæjarins. Lögreglan þurfti lítið sem ekkert að hafa afskipti af gestum öldurhúsanna og fór skemmtanahaldið fram með ágætum. Sjö kærur liggja fyrir vegna brota á umferðarlögum eftir liðna viku og var í […]
Aron og Hrafnhildur á leið til Eyja?

Kaffistofur bæjarins hafa velt því mikið fyrir sér hverjir munu koma til með að taka við kvenna- og karlaliði ÍBV í handbolta en Gunnar Magnússon, Jón Gunnlaugur Viggóson og Svavar Vignisson munu allir láta af þjálfun þegar tímabilið er á enda. Mörg nöfn hafa verið nefnd í þessu samhengi, nöfn þeirra Hrafnhildar Skúladóttur og Arons […]