Á aðalfundi ÍBV íþróttafélags sem haldinn var í gærkvöldi, 14. apríl, var Íris Róbertsdóttir kosin formaður félagsins og tekur hún við af Sigursveini �?órðarsyni sem gegnt hefur því starfi í nokkur ár.
Aðrir í stjórn voru kosin: Aníta �?ðinsdóttir, Guðmundur Ásgeirsson, Páll Magnússon, Stefán Jónsson, Unnar Hólm �?lafsson, Unnur Sigmarsdóttir. – Fulltrúar deilda verða
Hannes Gústafsson og Karl Haraldsson.
Fram kom á fundinum að rekstur félagsins hafi gengið vel á síðasta ári.