�?jóðhátíð í Eyjum fer fram 31. júlí – 2.ágúst og föstudagskvöldið á stóra sviðinu verður sérlega skemmtilegt fyrir �?jóðhátíðargesti því FM95Blö drengirnir munu stíga á svið og trylla Dalinn; Auðunn Blöndal, Sverrir Bergmann, Steindi Jr., Bent & DJ Muscleboy mæta og taka öll sín vinsælustu lög – hér er hressandi myndband sem tilkynnir þessa frábæru viðbót við magnaða dagskrá �?jóðhátíðar
Áður hafa eftirtaldar hljómsveitir og listamenn staðest komu sína; FM Belfast, AmabAdamA, Páll �?skar, Ný Dönsk, Sálin hans Jóns míns, Júníus Meyvant, Land & Synir, Sóldögg og Maus