�?að er orðin nokkuð langur tími síðan ég lét nokkuð frá mér fara varðandi Landeyjahöfn. En nú er mælirinn alveg að verða fullur, svo ég verð að rita nokkur orð varðandi hana.
Landeyjahöfn er höfn á sandströnd suðurlands og má líkja henni við t.d. �?orlákshöfn eða Hornarfjarðarhöfn. �?ær hafnir voru ekki byggðar á einum degi frekar en Landeyjahöfn. Við verðum að gefa þessari framkvæmd tíma til að verða að veruleika. Ef við skoðum t.d. �?orlákshöfn í kringum 1972 var þar enginn höfn, ekkert alvöruskip þorði þangað inn vegna þess að höfnin var svo vanbúin. Hvað er í dag ? Prýðishöfn ! Af hverju ? Vegna þess að menn höfðu vit á að vinna með náttúrinni, en ekki á móti henni, og gefa þessu tíma til að þróast.
Í dag er Landeyjahöfn �??lítið barn í vöggu�?? sem þarf mikla nærgætni og umönnunar,en umfram allt tíma og umönnun.
T.d. þýðir ekkert að vera með einhverjar �??trillur�?? með �??títiprjóna�?? til að dýpka þarna ! �?arna þarf alvöru dýpkunarskip sem getur athafnað sig í venjulegum veðrum og þá á ég við venjulegum veðrum. �?essar �??trillur�?? sem nú eru notaðar geta ekki einu sinni athafnað sig í mígandi sléttum sjó �?? annaðhvort bila þær eða það brotna dælurörin, nú ef ekki það þá þurfa menn að fá sér frí til að hitta fjölskylduna, sem er ekki nema eðlilegt, en ekki við þessar aðstæður.
er fulltrúi Björgunar hf eru með stór orð um að þessi höfn verði ALDREI HEILSÁRSH�?FN.
Bara þessi yfirlýsing segir allt sem segja þarf um þessa �??títiprjóns-dælara�??, sem nú þykjast vera að dýpka þarna �?? ef allir hugsa svona gerist ekki neitt og ef allir hefðu hugsað svona varðandi t.d. �?orlákshöfn og höfnina í Höfn á Hornafirði, þá hefði ekkert gerst og á þessum stöðum væri sennilega enn róið á sex- eða áttæringum með handfæri eða í mesta lagi línu.
Allir hugsandi menn ættu nú að sameinast í að gera Landeyjahöfn að alvöruhöfn eins og þær hafnir sem ég hef nefnt hér að framan.
Allt annað er bara afturhald og hálfkák.
Hættum að kenna hvorum öðrum um, þetta er ekki spurning um hvað Sigurður Áss eða þeir hjá Siglingamál vilja gera, þetta er spurningum að standa saman og hrinda í framkvæmd alvöru lausn á þessu máli. Fyrst og fremst að gera Landeyjahöfn að ALV�?RU H�?FN og síðan að fá hentugt skip til siglinga hér á milli.
Góðir Eyjamenn !!!!!! Hættum þessum vælugangi og drífum í verkinu, þannig höfum við haft málin fram. Sjáið bara gömlu mennina sem flestir eru nú farnir frá okkur �?? framsýni þeirra að kaupa alvöru grafskip, á þeirra tíma mælikvarða, og gera höfnina í Eyjum að lífhöfn Suðurlands og einni bestu höfn landsins.
EYJAMENN — stöndum saman og hættum öllu niðurrifi í þessum málum �?? og ef ekki vill betur þá tökum bara málin í okkar hendur og klárum þau með stæl. Við höfum gert það áður �?? hví ekki núna ????
Með Eyjakveðju
Maggi á Grundó.