Núna er eitt skip að dæla í Landeyjahöfn en flesti hafa skipin verið þrjú. Annað skip bætist við í kvöld og lítur vel út með framhaldið miðað við veður- og ölduspá. �??�?að er búið að dýpka vel á rifinu og það er talið gott. en það er enn töluvert eftir í hafnamynninu og innan hafnar. �?að er búið að dýpka um 50 þús rúmmetra. Nú er eitt skip við dýpkun en þau hafa flest verið þrjú. Verða væntanlega tvö seinni partinn í dag,�?? sagð Sigurður Áss Grétarsson hjá Vegagerðinni rétt í þessu. Ekki er vitað hvenær höfnin verður fær til siglinga fyrir Herjólf en það gæti farið að styttast.