Eimskip hefur fest kaup á öllu hlutafé Sæferða ehf.

Eimskip hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé fyrirtækisins Sæferða ehf. í Stykkishólmi. Rekstur Sæferða er í sjótengdri ferðaþjónustu þar sem félagið rekur skipin Baldur og Særúnu á Breiðafirði. Með kaupum á Sæferðum er Eimskip að stíga ákveðin skref í að styrkja starfsemi sína í sjótengdri ferðaþjónustu, en félagið hefur á undanförnum árum rekið ferjuna […]
Dagskrá ítalskra daga í Vestmannaeyjum

Í vikuni munu standa yfir ítalskir dagar en Einar Björn Árnason og Sigurjón Aðalsteinsson hafa síðustu vikur skipulagt þessa hátíð og er dagskráin sem hér segir: Fimmtudagur 7. maí Halla Margrét Árnadóttir, óperusöngkona ásamt Svetlönu Makedon, píanóleikara munu halda óperutónleika til stuðnings Eyjarós krabbavörn í Vestmannaeyjum, í safnaðarheimili Landakirkju. Efnisskrá tónleikana verður mjög fjölbreytt, en […]
Morgunverðarfundur Íslandsbanka

Nýverið gaf Íslandsbanki í fyrsta skipti út skýrslu um íslenska ferðaþjónustu. �?að er okkar von að skýrslan sé gagnleg og góð viðbót við umfjöllun um ferðaþjónustu á Íslandi og nái markmiði sínu, að gera lesendur fróðari um þessa mikilvægu og ört vaxandi atvinnugrein þjóðarinnar. Af þessu tilefni er það okkur sönn ánægja að bjóða þér […]
Húrra fyrir hetjum Landeyjahafnar

Fyrst aðeins að grein minni í 1. maí blaði Eyjalistans. �?ar m.a. kemur fram að sé horft til næstu 30 ára með Landeyjahöfn eins og hún er í dag, þá muni hún að öllum líkindum vera búin að kosta ríkið 50 til 60 milljarða og samt með sömu og/eða svipuð vandamál og í dag. Varanleg […]
Á þá verður að hlusta

Um helgina tjáðu sig tveir skipstjórar sem siglt hafa til Landeyjahafnar þegar hún hefur verið opin. Annarsvegar var það hinn reyndi skipstjóri Herjólfs , Steinar Magnússon sem senn nær þeim áfanga að sigla ferjunni í 3000 ferðum og hinsvegar skipstjóri Víkings, Sigurmundur Gísli Einarsson sem á að baki flestar ferðir það sem af er ári […]