�?jóðhátíð í Eyjum fer fram 31. júlí – 2.ágúst og dagskráin hefur aldrei litið betur út – það er búið að staðfesta FM Belfast, AmabAdamA, Pál �?skar, Ný Dönsk, Sálina hans Jóns míns, Júníus Meyvant, Land & Syni, Sóldögg, Maus, FM95Blö og nú er búið að staðfesta hið magnaða tvíeyki Bubba & Dimmu sem slegið hafa í gegn undanfarið með magnaðri tónleika-upplifun. �?etta stórkostlega samstarf mun ná hámarki á stóra sviðinu í Herjólfsdal og ljóst að �?jóðhátíðargestir eiga von á einstakri upplifun.
Enn fleiri listamenn verða tilkynntir á næstu vikum og því ljóst að það stefnir í stórkostlega �?jóðhátíð.
Miðasala í fullum gangi á dalurinn.is