Vera Lopes og Telma Amado, Portúgalarnir í liði ÍBV framlengdu samning sinn við ÍBV nú í morgun um eitt ár. Arnar Pétursson staðfesti það við Fimmeinn í gærdag.
Telma og Vera hafa verið máttarstólpar í liði ÍBV, Vera var markahæst ásamt Ester �?skardóttur, fyrirliða liðsins en báðar skoruðu þær 122 mörk á nýliðnu tímabili. Telma skoraði 68 mörk á síðasta tímabili.