Nemendur í 8.-10. bekk í Grunnskóla Vestmannaeyju unnu skemmtilegt verk á dögunum þar sem þau fengu ónýtar bækur frá Bókasafni Vestmannaeyja og bjuggu til þrívíddarskúlptúra úr bókunum eftir ákveðinni formúlu. Drífa �?öll Arnardóttir, kennari aðstoðaði nemendurnar við verkefnið en hún kennir myndmennt fyrir eldri nemendur skólans. Sýning á verkunum var opnuð formlega í gær í Einarsstofu í Safnahúsi og verður opin alla helgina. Sjón eru söguni ríkari