ÍBV skrifaði í dag undir samning við Sead Gavranovic en hann kemur frá danska liðinu Jammerbugt. Hann er 24 ára framherji sem skoraði 8 mörk á síðasta tímabili og sendi 10 stoðsendingar í 23 leikjum.