Nú standa yfir framkvæmdir í sundlaug Vestmannaeyja þar sem verið er að yfirfara og laga botn sundlaugarinnar. Heldur meira var laust en búist var við og því má gera ráð fyrir lengri lokun en fram á miðvikudag eins og áætlað var. �?mögulegt er þó að segja til um það þar sem Siggi múrari á eftir að yfirfara djúpu laugina. �?tisvæðið er opið þó að sjálf sundlaugin sé lokuð.