Elvis Presley – konungur rokksins – hefði orðið 80 ára í ár, hefði hann lifað. Í tilefni þess verður efnt til glæsilegra tónleika í Eldborg 30. maí þar sem Björgvin Halldórsson, Bjarni Arason og Páll Rósinkranz syngja öll frægustu lög hans ásamt félögum úr Gospelkór Reykjavíkur undir stjórn �?skars Einarssonar, að ógleymdri stjórhljómsveit undir stjórn �?óris �?lfarssonar.
Bjarni �?lafur Guðmundsson segir á facebook síðu sinni að fólki geti byrjað að hlakka til; �?g er búinn að vera á öllum æfingum hópsins og ég er að segja þér það, þetta verða frábærir tónleikar. �?essir listamenn eru svo með þetta – ekki bara skytturnar þrjár, heldur hver einasti listamaður sem þátt tekur í sýningunni og ekki má gleyma Birni G., Hallmari og Villa Waren, sem líma þetta allt saman. Hvernig? �?að kemur allt í ljós á laugardagskvöldið kl. 19.30. Hljóðmaður Haffi Tempó-ljósamaður Maggi Helgi og þeir ásamt frábæru starfsfólki Hörpu, sjá til þess að þetta mun skila sér til þín…..EF �?�? M�?TIR
Hljómsveit:
�?órir �?lfarsson – píanó og hljómsveitarstjórn
Jóhann Hjörleifsson – trommur
Eiður Arnarsson �?? bassi
Jón Elvar Hafsteinsson �?? gítar
Kjartan Guðnason �?? slagverk
Kjartan Hákonarson �?? trompet
Ari Bragi Kárason �?? trompet
Samúel Jón Samúelsson �?? básúna
�?skar Guðjónsson �?? saxófonn
�?skar Einarsson – hljómborð
Farið verður yfir ferilinn og rifjuð upp gömlu góðu rokklögin, rómantíkin í Hollywood-myndunum og stóru sýningarnar í Las Vegas.
Elvis lifir í tónlistinni og lögin hans láta engan ósnortinn: