Mikið verður um dýrðir í Höllinni í kvöld þegar Sumarstúlku keppninn fer fram. Stelpurnar hafa unnið hörðum höndum undanfarnar vikur og má búast við glæsilegri keppni í kvöld en fimmtán glæsilegar stúlkur taka þátt.
Dagskrá kvöldsins er með glæsilegra móti þar sem stúlkurnar koma fram í tískysýningu frá Axel �? og Sölku, Sindri Freyr tekur nokkur frumsamin lög og gestir fá að sjá dansatriði.
Einsi Kaldi mun sjá um matinn og hefur matseðilinn sjaldan verið jafn glæsilegur.
Húsið opnar klukkan 19:30.