ÍBV sigraði Aft­ur­eld­ingu, 3-0 í Pepsi­deild­ kvenna í dag þegar 4. um­ferð deildarinnar hófst í kvöld.
Krist­ín Erna Sig­ur­lás­dótt­ir skoraði eina mark fyrri hálfleiksins á 33. mínútu. ÍBV bætti svo við tveim­ur mörk­um í síðari hálfleik og bæði úr vítaspyrnum en það voru þær Sabrína Lind Adolfsdóttir og Shaneka Gordon sem skoruðu fyrir ÍBV á 48. og 65. mínútu. Lokatölur 3-0.
�?etta var ann­ar sig­ur ÍBV í röð og er liðið nú með 7 stig í 4. sæti deildarinnar.