Í dag, föstudaginn 5. júní kl. 16 opnar í Einarsstofu sýning á verkum Jóní Hjörleifs. Um er að ræða nýjar og nýlegar olíu-, kol- og mósaíkmyndir. Sýningin stendur aðeins í eina viku og er opin alla daga 10-17. Allir hjartanlega velkomnir.
Listvinir Safnahúss