Nú er sundlaugin komin í 27°C sem er keppnishiti að okkur skilst. Fólk er því velkomið í laugina en líklega verður ekkert hægt að leika sér í henni fyrr en á morgun en hitinn verður þá vonandi kominn í sínar 29,5°C segir í tilkynningu frá Sundlaug Vestmannaeyja sem birtist á facebook síðu þeirra