Í dag klukkan 18.00 á Hásteinsvelli tekur ÍBV á móti KR í Pepsídeild kvenna. Með sigri getur ÍBV komist í efri hluta deildarinnar því mikilvægt að fjölmenna á Hásteinsvöll og hvetja ÍBV til sigurs. ÍBV er í 6. sæti deildarinnar með sjö stig en KR er í því áttunda með eitt stig.