Stefnt að brottför úr Vestmannaeyjum 18:30 og frá Landeyjahöfn 19:45.
Ef gera þarf breytingu á áætlun munum við senda út tilkynningu.
Farþegar eru vinsamlegast beðnir að fylgjast með fréttum á herjolfur.is, á facebook síðu Herjólfs og síðu 415 í textavarpi RUV.