�?jóðhátíðardegi Íslendinga verður fagnað á morgun, 17. júní. Ákveðið hefur verið að færa dagskrá hátíðarhaldanna inn í sal íþróttamiðstöðvarinnar vegna útlits um rigningu. Verður því ekkert að fyrirhugaðri skrúðgöngu en öðru leyti mun dagskráin halda sér. Lúðrasveitin mun leika undir þegar að gestir mæta í íþróttahúsið, en hún hefur leik um 13.30.
Dagskránna má sjá hér
