�?löf Nordal innanríkisráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð nr. 1122/2006 um löggildingu dómtúlka og skjalaþýðenda. �?au verkefni sem snúa að löggildingu dómtúlka og skjalaþýðenda verða flutt frá embætti sýslumannsins á Vestfjörðum til embættis sýslumanns í Vestmannaeyjum. Breytingin tekur gildi 1. júlí næstkomandi.