�??�?etta er eng­inn ann­ar en ég sjálf­ur sem kem mér í þessa stöðu. �?g gerði mis­tök á laug­ar­dag­inn í aðdrag­anda æf­ing­ar­inn­ar sem var síðasta æf­ing fyr­ir leik,�?? sagði Tryggvi í sam­tali við mbl.is en eins og fram hef­ur komið hef­ur hon­um verið vikið frá störf­um sem aðstoðarþjálf­ari karlaliðs ÍBV í knatt­spyrnu.
�??�?g mætti und­ir áhrif­um áfeng­is á æf­ing­una. �?g var bú­inn að fá mér nokkra kalda sem ég átti auðvitað alls ekki að gera. �?g hélt að ég myndi kom­ast upp með þetta en auðvitað gerði það ekki. �?etta voru mis­tök sem ber að refsa fyr­ir. Í sam­ein­ingu komust ég og stjórn knatt­spyrnu­deild­ar ÍBV að þess­ari niður­stöðu í mesta bróðerni. �?g veit al­veg upp á mig sök­ina,�?? sagði Tryggvi.
Spurður hvað taki við hjá hon­um sagði Tryggvi;
�??�?að er bara óljóst en fyrst og fremst þarf ég að vinna í sjálf­um mér. �?g á eft­ir að skoða það hvort ég fari í meðferð en þetta snýst fyrst og fremst um það að hætta að vera svona góður við sjálf­an þig og fara að full­orðnast,�?? sagði Tryggvi.