Hófý framleiðir goslokamerki til styrktar Gleðigjöfunum, barmmerkið kom fyrst í sölu í fyrra og var þá til styrktar einhverfum börnum. Merkin eru til sölu í Gallery Tyrkja Guddu, Kirkjuvegi 12 eða gamla Prýði.
Merkið er Eldfell unnið úr lambaskinni og hrosshárum kostar 2000 kr. Mjög nýtískuleg og falleg merki.