�??�?að er þungt hljóðið í fólki því það virðist stefna í áframhaldandi tilraunastarfsemi,�?? segir Árni Johnsen varðandi ástandið í samgöngumálum Vestmannaeyja. �??Að mínu mati er Landeyjahöfn aðeins nothæf yfir sumartímann,�?? segir annar viðmælandi DV. Nýjar upplýsingar sýna að um 260 þúsund rúmmetrum hefur verið dælt úr höfninni í vetur en áætlanir gerðu ráð fyrir að um 10�??15 þúsund rúmmetrum yrði dælt upp vegna viðhalds. Forstöðumaður siglingasviðs hjá Vegagerðinni segir að áætlanir hafi miðast við nýja hentugri ferju en aldrei hafi verið áætlað hvað þyrfti að dæla vegna Herjólfs.
DV.is greindi frá