Met var slegið í júní þegar Herjólfur flutti 48.781 farþega til Vestmannaeyja, sem er aukning um tæplega tvö þúsund frá síðasta ári.
�??�?etta er besti júnímánuður frá því mælingar hófust, þegar við fórum að sigla frá Landeyjahöfn. �?etta er því að taka vel við sér eftir töluvert erfitt vor,�?? segir Gunnlaugur Grettisson, rekstrarstjóri Herjólfs, í Morgunblaðinu í dag.
Sala miða í Herjólf fyrir þjóðhátíð fer ágætlega af stað að hans sögn. �??�?að gengur virkilega vel hjá okkur og mér skilst á þjóðhátíðarnefnd að þar sé salan á svipuðum stað og hún var í fyrra.�??
Mbl.is greindi frá