Met var slegið í júní þegar Herjólf­ur flutti 48.781 farþega til Vest­manna­eyja, sem er aukn­ing um tæp­lega tvö þúsund frá síðasta ári.
�??�?etta er besti júní­mánuður frá því mæl­ing­ar hóf­ust, þegar við fór­um að sigla frá Land­eyja­höfn. �?etta er því að taka vel við sér eft­ir tölu­vert erfitt vor,�?? seg­ir Gunn­laug­ur Grett­is­son, rekstr­ar­stjóri Herjólfs, í Morg­un­blaðinu í dag.
Sala miða í Herjólf fyr­ir þjóðhátíð fer ágæt­lega af stað að hans sögn. �??�?að geng­ur virki­lega vel hjá okk­ur og mér skilst á þjóðhátíðar­nefnd að þar sé sal­an á svipuðum stað og hún var í fyrra.�??
Mbl.is greindi frá