-Markmiðin eru til að sigrast á þeim. Hef lengi ætlað mér að ganga úr Vogum á Vatnsleysuströnd í Garðinn og lét verða af því í dag. Var 4 klst. og 30 min. að ganga þessa 22.4 km og kom við í fjórum sveitarfélögum, Vogum, Reykjanesbæ, Sandgerði og Garðinum,�?? segir Ásmundur Friðriksson á fésbókarsíðu sinni í vikunni. Hann er þingmaður Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi og er öðrum þingmönnum duglegri að þeysast um kjördæmið.
-Nú set ég mér ný markmið því bæði hnén sem eru með gerfilið héldu þrátt fyrir nokkra yfirvigt en létt skapið og einarður vilji kemur mér langt.
�?g þakka Guði góða heilsu og hreysti,�?? bætir hann við.