Fyrsta ferð Herjólfs fellur niður vegna ölduhæðar. �?lduhæð utan við Landeyjahöfn var 2,7metrar klukkan átta í morgun og langt yfir því sem spá gaf fyrirheit um.
Athugun um klukkan 10:00 með brottför frá Eyjum kl 11:00.
Ef aðstæður lagast er möguleiki á að setja inn aukaferð í dag, nánar um það síðar og verður fréttinn uppfærð í dag.
UPPF�?RT; Herjólfur siglir frá Vestmannaeyjum klukkan 10:00.