Nú styttist í þjóðhátíð og allt er komið á fullt í undirbúningi í dalnum. Brennan er farin að taka á sig góða mynd og því fannst Halldóri B. Halldórssyni tilvalið að taka smá spjall við brennukónginn sjálfan, Finnboga Gunnarsson ásamt brennudrottningunni Elínborgu Tryggvadóttur.