Ásmundur Arnarsson tekur við ÍBV

Knattspyrnuráð karla ÍBV og Ásmundur Arnarsson hafa náð samkomulagi um að Ásmundur taki við meistaraflokksliði karla ÍBV og stýri því út leiktíðina í fjarveru Jóhannesar �?órs Harðarssonar, sem hefur fengið leyfi frá störfum út leiktíðina af persónulegum ástæðum. En þetta kom fram á blaðamannafundi sem haldin var í dag. Ásmundur, eða Ási, er lærður sjúkraþjálfari […]
Bölvuð afskiptasemi er þetta

Ljóst er að bæjarráð Vestmannaeyja hefur talað fyrir munn margra með ályktun sinni í gær vegna fyrirhugaðrar byggingar bankans í miðbæ Reykjavíkur. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans svaraði þessu í gær og sagði ekki standa til að byggja neina „flottræfilshöll“. Þó nokkrir hafa tjáð sig um þetta viðtal bankastjórans. Einn þeirra sem skrifar um málið er Gunnar Þór Heiðarsson. Hann […]
Uppgræðsla í hlíðum Eldfells er brýn

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs á mánudaginn lá fyrir samantekt um stöðu uppgræðslu á foksvæðum og stöðu umhverfismála. Var samantektin gerð að beiðni Stefáns �?. Jónassonar bæjarfulltrúa Vestmannaeyja listans. Var hún unnin af �?lafi Snorrasyni, framkvæmdastjóra. �?ar kemur fram áætlanir umhverfis-og framkvæmdasviðs um aðgerðir og áætlanir í umhverfismálum Ráðið þakkaði �?lafi kynninguna lá fyrir �?ar […]
Jón Vídalín VE sigldi á Kap VE í höfninni í Eyjum

Um klukkan hálf tíu í morgun varð það óhapp í höfninni í Vestmannaeyjum að ísfisktogarinn Jón Vídalín VE bakkaði á uppsjávarskipið Kap VE þar sem skipið lá við bryggjuna á Eiðinu framan við Net. Nokkrar skemmdir urðu á skipunum sem bæði eru í eigu Vinnslustöðvarinnar. Samkvæmt upplýsingum Eyjafrétta var Jón Vídalín að bakka í höfninni […]